Vefsíðan er í vinnslu, ég býð upp á ráðgjöf og þjónustu frá 1. júní 2025
Vantar þig ráðgjöf eða verkefnastjóra til að leiða sjálfbærniverkefni, innleiðingu, breytingar eða þverfagleg verkefni?
Pro Build Advise veitir ráðgjöf varðandi sjálfbærni í byggingariðnaði ásamt því að verkefnastýra vistvottunum, innleiðingaverkefnum, breytingum skipulagsheilda eða öðrum mikilvægum og stefnumarkandi verkefnum fyrirtækja.